Þýðing af "on tehtävä" til Íslenska


Hvernig á að nota "on tehtävä" í setningum:

Ja profeetta astui Israelin kuninkaan eteen ja sanoi hänelle: "Vahvista itsesi, ymmärrä ja katso, mitä sinun on tehtävä, sillä vuoden vaihteessa hyökkää Aramin kuningas sinun kimppuusi".
Þá gekk spámaður fyrir Ísraelskonung og mælti til hans: "Ver hugrakkur og hygg vandlega að, hvað þú skulir gjöra, því að næsta ár mun Sýrlandskonungur fara með her á hendur þér."
Ja puhu sinä hänelle ja pane sanat hänen suuhunsa. Ja minä olen sinun suusi apuna ja hänen suunsa apuna ja opetan teille, mitä teidän on tehtävä.
Þú skalt tala til hans og leggja honum orðin í munn, en ég mun vera með munni þínum og munni hans og kenna ykkur, hvað þið skuluð gjöra.
22 Pilatus sanoi heille: ”Mitä minun sitten on tehtävä Jeesukselle, jota sanotaan Kristukseksi?”
22 Pílatus spyr: "Hvað á ég þá að gjöra við Jesú, sem kallast Kristur?"
Kun hän panee maata, niin katso, mihin paikkaan hän panee maata, ja mene ja nosta peitettä hänen jalkojensa kohdalta ja pane siihen maata; hän sanoo sitten sinulle, mitä sinun on tehtävä."
En þegar hann leggst til hvíldar, þá taktu eftir, hvar hann leggst niður, og gakk þú þangað og flettu upp ábreiðunni til fóta honum og leggst þar niður. Hann mun þá segja þér, hvað þú átt að gjöra."
Tästä syystä päätös rokotteen käytöstä ennen tai jälkeen muiden eläinlääkevalmisteiden antoa on tehtävä tapauskohtaisesti.
Ákvörðun um notkun þessa ónæmislyfs fyrir eða eftir notkun einhvers annars dýralyfs skal því tekin í hverju tilviki fyrir sig.
Sitten Absalom sanoi Ahitofelille: "Antakaa nyt neuvo, mitä meidän on tehtävä".
Þá sagði Absalon við Akítófel: "Leggið nú ráð á, hvað vér skulum gjöra!"
Ja Pilatus puhui taas heille ja sanoi: "Mitä minun sitten on tehtävä hänelle, jota te sanotte juutalaisten kuninkaaksi?"
Pílatus tók enn til máls og sagði við þá: "Hvað á ég þá að gjöra við þann, sem þér kallið konung Gyðinga?"
Miettikää siis, mitä teidän on tehtävä."
Hyggið nú að, hvað þér eigið að gjöra!"
Poista keskuudestasi viattoman veren velka, sillä sinun on tehtävä se, mikä on oikeata Herran silmissä.
Þannig skalt þú hreinsa þig af saklausra manna blóði, svo að þér vegni vel, er þú gjörir það sem rétt er í augum Drottins.
Mutta heidän on tehtävä tili hänelle, joka on valmis tuomitsemaan eläviä ja kuolleita.
En þeir munu verða að gjöra reikningsskil þeim, sem reiðubúinn er að dæma lifendur og dauða.
Miehen on tehtävä, mitä miehen on tehtävä.
Mađur gerir ūađ sem nauđsyn krefur.
Kun Haaman oli tullut, kysyi kuningas häneltä: "Mitä on tehtävä miehelle, jota kuningas tahtoo kunnioittaa?"
6 En er Haman var inn kominn, sagði konungur við hann: "Hvað á að gjöra við þann mann, er konungur vill heiður sýna?"
Kutsu sitten Iisai uhrille, niin minä ilmoitan sinulle, mitä sinun on tehtävä; ja voitele minulle se, jonka minä sinulle osoitan."
Og bjóð þú Ísaí til fórnarmáltíðarinnar, og ég skal sjálfur láta þig vita, hvað þú átt að gjöra, og þú skalt smyrja mér þann, sem ég mun segja þér."
Ja Herra, sinun Jumalasi, ilmoittakoon meille, mitä tietä meidän on kuljettava, ja mitä meidän on tehtävä."
Bið þú þess, að Drottinn, Guð þinn, gjöri oss kunnan þann veg, er vér eigum að fara, og það, sem vér eigum að gjöra."
Noita tietämättömyyden aikoja Jumala on kärsinyt, mutta nyt hän tekee tiettäväksi, että kaikkien ihmisten kaikkialla on tehtävä parannus.
Guð, sem hefur umborið tíðir vanviskunnar, boðar nú mönnunum, að þeir skuli allir hvarvetna taka sinnaskiptum,
Olkaa kuuliaiset johtajillenne ja tottelevaiset, sillä he valvovat teidän sielujanne niinkuin ne, joiden on tehtävä tili, että he voisivat tehdä sitä ilolla eikä huokaillen; sillä se ei ole teille hyödyllistä.
Hlýðið leiðtogum yðar og verið þeim eftirlátir. Þeir vaka yfir sálum yðar og eiga að lúka reikning fyrir þær. Verið þeim eftirlátir til þess að þeir geti gjört það með gleði, ekki andvarpandi. Það væri yður til ógagns.
1.0842938423157s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?